SAMAN
GEGN
MATARSÓUN
Viltu vita meira?
Hvað er matarsóun?
Lærðu frekar um umhverfisleg, samfélagsleg og fjárhagsleg áhrif matarsóunar.
Um okkur
Vefur þessi er samstarfsverkefni nokkurra stofnana og frjálsra félagasamtaka sem hafa það að markmiði að fræða og miðla upplýsingum um matarsóun og hvernig megi minnka hana.
Hvað get ég gert?
Kynntu þér ráð gegn matarsóun og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar.
Fylgstu með okkur
- 25.6.2020 11:12:00
Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun
2.4.2020 09:05:00Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega
Að meðaltali má áætla að hefðbundið íslenskt heimili hafi í fyrra fargað mat sem nemur 20 kg á hvern fjölskyldumeðlim.
21.8.2019 13:52:00Umfangsmikil matarsóunarrannsókn að hefjast
Umhverfisstofnun hefur afráðið að hrinda af stað ítarlegri rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi árið 2019.
Sjá eldri fréttir
10 góð húsráð!
Skipuleggðu innkaupin
Er "Best fyrir" liðið? Notaðu nefið!
Hafðu fjármálin
í huga
Stilltu ísskápinn rétt
Geymdu matinn rétt
Skipuleggðu ísskápinn
Eldaðu rétt magn
Notaðu afgangana
Notaðu frystinn
Búðu til moltu
Lærðu meira um matarsóun í virðiskeðju framleiddra matvæla
